Einungis lönd sem eru í stríði hafa fleiri sprengjuhryðjuverk en Svíþjóð

Það þarf að fara út fyrir Norðurlönd, út fyrir Evrópu, út fyrir allan hinn vestræna heim og alla leið til Mexíkó til að finna land sem er ekki í stríði þar sem meira er skotið og sprengt en í Svíþjóð. „Svíþjóð sker sig algjörlega úr“ segir afbrotafræðingurinn Ardavan Khoshnood.
1 oktober 2023
Útvarp Saga