Einungis lönd sem eru í stríði hafa fleiri sprengjuhryðjuverk en Svíþjóð

Einungis lönd sem eru í stríði hafa fleiri sprengjuhryðjuverk en Svíþjóð

Það þarf að fara út fyrir Norðurlönd, út fyrir Evrópu, út fyrir allan hinn vestræna heim og alla leið til Mexíkó til að finna land sem er ekki í stríði þar sem meira er skotið og sprengt en í Svíþjóð. „Svíþjóð sker sig algjörlega úr“ segir afbrotafræðingurinn Ardavan Khoshnood.

Kriminologen om sprängdåden: Bara Mexiko är värre

Kriminologen om sprängdåden: Bara Mexiko är värre

Den senaste tidens våldsvåg har inneburit en ytterligare brutalisering av det grova gängvåldet i Sverige med flera dödsoffer på väldigt kort tid. Och när det kommer till sprängdåden så är det bara Mexiko som är värre bland icke-krigsdrabbade länder. Det menar kriminologen och docenten Ardavan Khoshnood i en intervju med Bulletin. För att bryta trenden…