Svíþjóð: Stjórnvöld sein að bregðast við árásum

Annar afbrotafræðingur segir að aðeins í Mexíkó séu sprengjur notaðar í meiri mæli í árásum en í Svíþjóð, þegar horft er til landa þar sem stríð geisa ekki. Og svo eru það skotárásirnar. Ardavan Khoshnood afbrotafræðingur sagði í viðtali við SVT að hvergi annars staðar í Vestur-Evrópu verði fleiri á aldrinum 15-29 ára fyrir skoti.

16 november 2019

RUV